Vilborg Arna nálgast Suðurpólinn

16.01.2013 - 10:08
Mynd með færslu
Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari er nú 37 kílómetra frá Suðurpólnum og ætti að ná settu marki eftir tvo daga. Hún gekk 18 og hálfan kílómetra í gær. Hún segir að verulega kalt hafi verið á gönguni, mótvindur og mikil vindkæling.