Vantrauststillaga á Jacob Zuma felld

01.03.2016 - 16:19
epa04515606 South African President Jacob Zuma delivers a speech during a visit to Tsinghua University in Beijing, China, 05 December 2014. The South African leader, who is on an official visit to China to boost bilateral ties, was recognized by the
 Mynd: EPA
Tillaga um vantraust á Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, var felld með miklum mun á þingi landsins í dag eftir að hann hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir glæfralega stjórn efnahagsmála. 225 þingmenn greiddu atkvæði gegn vantrauststillögunni. 99 studdu hana og 22 sátu hjá.
Mynd með færslu
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV