Truflanir á útsendingu RÚV

03.03.2014 - 02:11
Mynd með færslu
Vegna viðhaldsvinnu við dreifikerfi Vodefone gætu notendur fundið fyrir stuttum truflunum á útsendingum sjónvarps og útvarps. Viðgerð verður væntanlega lokið klukkan fimm.