Tíu til tólf klukkutímar í hlaup

21.05.2011 - 19:36
Mynd með færslu
Gert er ráð fyrir að hlaup hefjist í Grímsvötnum eftir tíu til tólf klukkustundir. Eldgos er hafið og rís gosmökkurinn hratt og hefur dökknað eftir því sem aska hefur komið upp með stróknum. Sprengingar sjást í mekkinum.