Tilkynntu kaupanda um svik - myndband

15.01.2016 - 13:46
Karsten Meyerdahl, danskur athafnamaður
Karsten Meyerdahl, meintur svikahrappur.  Mynd: ruv
Kontant, neytendaþáttur í danska ríkissjónvarpinu, DR hefur undanfarið elst við svindlara sem hafa meðal annars selt stolna bíla til Íslands og Færeyja. Í gærkvöld var sýndur þáttur þar sem þáttastjórnandinn Jakob Illeborg hringir í íslenskan mann sem hafði keypti stolinn Porsche af hjónum sem ráku fyrirtæki á Jótlandi.

Kaupandanum er að vonum brugðið þegar danski þáttastjórnandinn segir honum að allt annar maður eigi bílinn hans. Sjá má allan þáttinn á dr.dk.

 

I aften fortsætter Kontant - DR1 jagten på et dansk ægtepar og deres aktiviteter i et jysk bilfirma. Det fører Jakob Illeborg til Island, hvor bilfirmaet har solgt biler, som de slet ikke ejede. Her fanger Jakob en af de nye islandske købere på telefonen, og han er tydeligvis meget chokeret. Se meget mere i aften kl. 21.00 på DR1.

Posted by DR1 on 14. janúar 2016

Anna Kristín Jónsdóttir
Fréttastofa RÚV