Staða tónlistar

28.01.2016 - 11:39
Í síðasta þætti af Þar sem orðunum sleppir er efnt til umræðu um tónlist og tónlistarlíf á 21. öld. Gestir í þættinum eru Lárus Jóhannesson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Arna Kristín Einarsdóttir, Hjálmar H. Ragnarsson, Freyja Gunnlaugsdóttir og Daníel Bjarnason. Umsjón: Guðni Tómasson og Helgi Jónsson.

Umsjónarmenn: Guðni Tómasson og Helgi Jónsson.

Í þættinum hljóma brot úr verkinu Spiegel im Spiegel eftir Arvo Pärt - Dietmar Schwalke leikur á selló og Alexander Malter á píanó. 

Mynd með færslu
Guðni Tómasson
dagskrárgerðarmaður
Þar sem orðunum sleppir
Þessi þáttur er í hlaðvarpi