Spenna milli Lundúna og Edinborgar

10.08.2017 - 10:17
Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu leiðir til margháttaðra breytinga sem breskir stjórnmálamenn þurfa að takast á við. Bogi Ágústsson ræddi á Morgunvaktinni á Rás 1 deilur stjórnanna í Lundúnum og Edinborg um það hver stýra eigi verkefnum sem stýrt hefur verið frá Brussel. Þá var þess minnst að 10 ár eru liðin frá upphafi fjármálakreppunnar. Fleira bar á góma: ógnarástandið í Venesúela og pólitískur flötur á kaupum franska PSG á fótboltakappanum Neymar, en Katarar eiga PSG.
Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
dagskrárgerðarmaður
Morgunvaktin
Þessi þáttur er í hlaðvarpi