Skjálfti af stærðinni 5 í Bárðarbunguöskju

Bárðarbunga í Vatnajökli


  • Prenta
  • Senda frétt

Stór skjálfti, fimm að stærð, varð í Bárðarbunguöskjunni um klukkan 8:14. Fréttastofa heyrði frá íbúa á Akureyri sem varð var við skjálftann. Akureyri er í yfir 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku