Rafmagnslaust í vesturhluta Reykjavíkur

15.01.2016 - 22:11
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Rafmagnslaust er í hluta Vesturbæjar og í austur að Öskjuhlíð vegna bilunar í dreifikerfi. Unnið er að viðgerð. Áætlaður viðgerðartími er ein klukkustund.
Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV