Rafmagnslaust á Kjalarnesi

16.02.2016 - 23:26
Mynd með færslu
 Mynd: spennistöð  -  RÚV - Rúnar Snær Reynisson
Rafmagnslaust er á hluta af Kjalarnesi vegna háspennubilunar. Unnið er að viðgerð. Þetta kemur fram á síðu Veitna.

 

 

 

Kári Gylfason
Fréttastofa RÚV