Olíuverð á heimsmarkaði lækkar enn

07.01.2016 - 07:47
epa000284076 (FILES A file picture dated 14 July 2004 shows an oil well in Santa Cruz del Norte, Havana province,  World oil prices broke fresh records on Monday 27 September 2004 with US light crude poised to break through the 50 US Dollars a barrel mark
 Mynd: EPA  -  EFE FILES
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka, en á Asíumarkaði í nótt lækkaði verð af Norðursjávarolíu til afgreiðslu í febrúar um 3,5 prósent og fór undir 33 dollara á tunnu í fyrsta skipti síðan í apríl 2004.

Ástæðan er meðal annars rakin til betri brigðastöðu í Bandaríkjunum en búist var við og veikingar júansins, kínverska gjaldmiðilsins.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV