Oft erfitt að sjá í hvað maður eyðir

07.01.2016 - 20:15
Hátíðarnar eru að baki og landsmenn margir hverjir með eyðslutimburmenn. Nýju ári fylgja gjarnan fögur fyrirheit, sumir ætla líklega að taka fjármálin í gegn. Kristján Freyr Kristjánsson hjá Meniga, fyrirtæki sem hjálpar til með heimilisfjármálin og aðstoðar fólk við að breyta og bæta fjármálahegðun sína, kom í spjall í Samfélagið og fór yfir neyslumynstur Íslendinga og hvar möguleikarnir til sparnaðar liggja.
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi