Of Monsters And Men á toppi Vinsældalistans

09.01.2016 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: Of Monsters And Men
Lagið „Organs“ í flutningi Of Monsters And Men er á toppi fyrsta Vinsældalista Rásar 2 á nýju ári. Páll Óskar er í öðru sætinu með lagið „Gegnum dimman dal“ og í því þriðja er hljómsveitin Dikta með lagið „Hope For The Best“.

Vinsældalisti Rásar 2 | Vika 01 | 2. - 9. janúar 2016
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Umsjón og framleiðsla: Sighvatur Jónsson / SIGVA media

VÁL. SV. NR. FLYTJANDI LAG
4 8 1 OF MONSTERS AND MEN Organs
4 9 2 PÁLL ÓSKAR Gegnum dimman dal
3 15 3 DIKTA Hope For The Best
8 4 4 ADELE Hello
7 3 5 FRIÐRIK DÓR Skál fyrir þér
1 Nýtt 6 ALESSIA CARA Here
6 5 7 COLDPLAY Adventure Of A Lifetime
4 11 8 KK Týnd ást
3 1 9 SIGRÍÐUR THORLACIUS & SIGGI GUÐMUNDS Hjarta mitt
4 6 10 HELGI BJÖRNS Þegar flóðið fellur að
8 19 11 KIRYAMA FAMILY Chemistry
3 Aftur 12 KALEO No Good
7 Aftur 13 JÚNÍUS MEYVANT Gold Laces
7 24 14 FJALLABRÆÐUR Tímabundinn
2 Aftur 15 JAMES BAY If You Ever Want To Be In Love
1 Nýtt 16 ALDA DÍS Heim
2 22 17 KARL HALLGRÍMSSON Tóm í skóm
4 30 18 HOZIER Jackie And Wilson
1 Nýtt 19 BUBBI & SPAÐADROTTNINGARNAR 18 Konur
6 25 20 EIVÖR Verð mín
3 29 21 JOHN GRANT Down here
6 20 22 LÁRA RÚNARSDÓTTIR Hliðar saman hliðar
2 Aftur 23 STURLA ATLAS Snowin'
15 23 24 AXEL FLÓVENT Dancers
2 21 25 LJÓTU HÁLFVITARNIR Landróver
3 Aftur 26 MEMFISMAFÍAN Mamma fékk æfón
1 Nýtt 27 SOFFÍA BJÖRG Back & Back Again
8 Aftur 28 GRETA SALÓME Fleyið
5 Aftur 29 INGUNN HULD Upp
8 17 30 JUSTIN BIEBER What Do You Mean
         
Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi