Mikil stemning á Söngvakeppninni - myndir

13.02.2016 - 23:40
---Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
Sumir þurftu engin prentuð myndspjöld til að tjá sína skoðun á lögum og flytjendum kvöldsins.  Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í Háskólabíói í kvöld fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu, af flytjendum, áhorfendum og gestum.
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðsson flytja lagi Spring yfir heiminn
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Helgi Valur Ásgeirsson söng lagði Óvær
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Elísabet Ormslev söng Á ný
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Erna Mist og Magnús Thorlacius sungu Ótöluð orð
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Alda Dís Arnardóttir var að vonum kampakát þegar tilkynnt var að lagið Augnablik, sem hún flutti af mikilli hind, hefði komist áfram.
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Pollapönkarar tóku snarpa Eurovision-syrpu við mikinn fögnuð
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Flutningur Högna Egilssonar á All out of Luck vakti mikla athygli og ánægju. Myndband af atriðinu má sjá á rúv.is og það er reyndar þegar komið á mikið flug á Youtube.
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Það fer ekkert á milli mála hverja þessi fríði flokkur styður til sigurs
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Þessi föngulegi hópur studdi Helga Val, en það dugði ekki til í þetta skiptið.
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Hér voru skiptar skoðanir, en allir væntanlega ánægðir með úrslitin að lokum
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  rúv
Kampakátir aðdáendur Spring yfir heiminn
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Augnabliksaðdáendur voru fjölmennir í Háskólabíói
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Guðmundur Snorri og Þórdís Birna fögnuðu vel þegar ljóst varð að þau færu áfram í úrslitin
---
Photo credit: Pressphotos.biz/Geirix
 Mynd: Pressphotos.biz  -  RÚV
Elísabet Ormslev brosti líka breitt þegar Á ný fékk grænt ljós
Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV