Með leynivopn í farteskinu í Hollandi

Konráð Valur Sveinsson, sem keppir í ungmennaflokki á HM í hestaíþróttum í Hollandi, er á sínu þriðja heimsmeistaramóti sem keppandi. Hann varð heimsmeistari í 250 metra skeiði á Þórdísi frá Lækjarbotnum.

Hann mætti því til Herning fyrir tveimur árum til að verja titilinn en náði þá ekki á verðlaunapall. Konráð er þó ekki af baki dottinn og er mættur til Oriscot með leynivopn í farteskinu. Sögufræg stanga mél.

Nánar er rætt við Konráð í spilaranum hér að ofan. 

Mynd með færslu
Gísli Einarsson