Manchester City vann á Villa Park

Carlos Tevez skoraði sigurmark Chelsea í kvöld - Mynd: AFP


  • Prenta
  • Senda frétt

Manchester City sigraði Aston Villa 1-0 þegar liðin mættust í kvöld á Villa Park í síðast leik 28. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Carloz Tevez skoraði markið sem skildi liðin að undir lok fyrri hálfleiks.

City hefur nú 59 stig í öðru sæti deildarinnar og er fimm stigum á undan Tottenham sem situr í þriðja sæti en tólf stigum á eftir toppliði Manchester United. Aston Villa er hins vegar átjánda og þriðja neðsta sæti deildarinnar með 24 stig.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku