Kjarasamningar undirritaðir

22.05.2014 - 11:08
Mynd með færslu
Kjarasamningar félagsmanna í SFR - stéttarfélagi og Sjúkraliðafélagi Íslands við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var undirritaður rétt fyrir klukkan ellefu í dag. Samningar náðust eftir rúmlega sólarhringslöng fundahöld í húsakynnum ríkissáttasemjara.

Ótímabundið verkfall félagsmanna í stéttarfélögunum tveimur hófust í morgun en því lýkur með samningunum.