Íslenskar byggingar tilnefndar

Innlent
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu

Íslenskar byggingar tilnefndar

Innlent
 · 
Menningarefni
Arkitektarfélag Íslands hefur tilnefnt Kaffi Björk í Lystigarðinum á Akureyri, Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, bensínstöðina Stöðina í Borgarnesi og Nýja bíó í Reykjavík til Evrópusambandsverðlauna í samtímabyggingarlist 2013 sem kennd eru við Mies van der Rohe.

Byggingalistaverkin fjögur voru tilnefnd af nefnd sem var skipuð arkitektunum Þórarni Þórarinssyni, Steinþóri Kára Kárasyni og Ástríði Magnúsdóttur. Umsögn valnefnar um verkin  má sjá inn á heimasíðu Arkitektafélags Ísland .