Hönnunarveisla um alla borg

16.03.2016 - 11:23
Hinn árlegi HönnunarMars fór fram um helgina. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin þar sem hönnuðir og arkitektar sýna almenningi verk sín á skemmtilegan hátt. Hér má sjá brot af því sem í boði var um helgina.

 

 

Mynd með færslu
Kolbrún Vaka Helgadóttir
dagskrárgerðarmaður
Kastljós
Menningin