Gufustrókur úr Eyjafjallajökli

Mynd með færslu
Greinilegur gufustrókur er upp úr gígnum í Eyjafjallajökli. Fallegt veður er og bjart sagði sjónarvottur sem staddur er í Brekkuskógi. Hægt er að sjá gufustrókinn á vefmyndavélum milu mila.is