Gosmengun á Suður- og Suðvesturlandi

07.10.2014 - 06:30
Mynd með færslu
Veðurstofan varar við gasmengun í dag frá gosstöðvum í Holuhrauni. Gasmengun er spáð á Vestur- og Suðvesturlandi; á svæðinu frá Snæfellsnesi og suður að Reykjanesi. Á morgun er spáð gasmengun nokkru sunnar - á svæðnu frá Borgarfirði og suður að Hvolsvelli.