Gleðiganga fór nýja leið

12.08.2017 - 14:57
Fjölmenni tók þátt í Gleðigöngu hinsegin daga sem að þessu sinni fóru frá Hverfisgötu, um Lækjargötu og Fríkirkjuveg að Sóleyjargötu við Hljómskálagarð þar sem efnt var til tónleika hátíðarinnar. 35 atriði voru í göngunni að þessu sinni og nokkur í fyrsta sinn. Þar á meðal voru eikynhneigðir og Strætó.
Mynd með færslu
 Mynd: Hreiðar Þór Björnsson  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Hreiðar Þór Björnsson  -  RÚV
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV