Fyrir og eftir öskufall

17.04.2010 - 11:41
Mynd með færslu
Vigfús Andrésson í Berjanesi undir Eyjafjöllum tók myndir af bænum fyrir og eftir öskufall. Önnur myndin er tekin í gærkvöldirétt fyrir öskufall en hin í skímu sem kom í morgun. Báðar myndirnar eru litmyndir. Vigfús segir að núna sé svartamyrkur og þrumur og eldingar gangi af og til yfir.