Flugvallarstarfsmenn semja

Skrifað undir samningana. Mynd:RÚV


  • Prenta
  • Senda frétt

Skrifað var undir nýjan kjarasamning Isavia við Félag flugmálastarfsmanna ríkisins,Landssamband slökkviðliðsmanna og SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu.

Samningurinn er til þriggja ára og kveður á um 2,8 prósenta launahækkuna á þessu ári og fjögurra prósenta hækkun að hámarki á öðru og þriðja ári samningsins. 

Kristján Jóhannsson, formaður samninganefndar flugvallarstarfsmanna, segir að samningarnir séu „ásættanlegir“.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku