Fjarsamband Auðar Ómarsdóttur

Bókmenntir
 · 
Menningarefni
 · 
Víðsjá

Fjarsamband Auðar Ómarsdóttur

Bókmenntir
 · 
Menningarefni
 · 
Víðsjá
Mynd með færslu
09.02.2016 - 18:00.Guðni Tómasson.Víðsjá
Í Víðsjá á Rás 1 var rætt við listakonuna Auði Ómarsdóttur um ljóðabók sem hún gaf út á dögunum.

Bókin heitir Fjarsamband - Contractions en í henni birtast ljóð Auðar á íslensku og ensku auk teikninga hennar. Auður, sem starfar í Algera listahópnum, segir að það hafi verið eitt af markmiðum ársins 2015 hjá sér að ná að gefa út ljóðabók og það náðist rétt fyrir áramót. 

Auður las úr verkinu í Víðsjá. Hér að ofan má heyra innslagið en í því hljóma einnig bassatónar úr smiðju breska tónlistarmannsins Squarepusher.