Elly 1935-2015

17.01.2016 - 15:18
Mynd með færslu
 Mynd: Wikipedia.org
Í þættinum verður Henny Eldey Vilhjálmsdóttir heitin og fallega röddin hennar aftur í aðalhlutverki líkt og fyrir viku síðan en Elly hefði orðið áttræð 28. desember síðastliðinn og er óumdeilt ein okkar allra ástsælasta söngkona fyrr og síðar.
Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Tónar og tal
Þessi þáttur er í hlaðvarpi