Elly 1935-2015

10.01.2016 - 15:44
Mynd með færslu
 Mynd: Wikipedia.org
Ein okkar virtasta og dáðasta söngkona, Henný Eldey Vilhjálmsdóttir, sem við þekkjum öll sem Elly, hefði orðið áttræð 28. desember síðastliðinn hefði hún ekki látist 16. nóvember 1995 aðeins tæplega sextug. Við njótum fallegu raddarinnar og heiðrum minningu Ellyjar.
Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Tónar og tal
Þessi þáttur er í hlaðvarpi