Edda ekki með á EM

24.06.2013 - 12:07
Mynd með færslu
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun hvaða 23 leikmenn eru í hópnum fyrir Evrópumótið og mesta athygli vekur að Edda Garðarsdóttir, næst leikjahæsti leikmaður Íslands með 103 leiki, er ekki með í hópnum, en Edda hefur verið lykilleikmaður liðsins síðastliðinn áratug.

Þóra Björg Helgadóttir, markvörður, er hinsvegar í hópnum þrátt fyrir meiðsli, en vonast er til að hún verði búin að jafna sig áður en mótið hefst.  Hópurinn:

Nafn

Félag

Leikstaða

Leikir

Mörk

Katrín Jónsdóttir (F)

Umea

Varnarmaður

128

21

Þóra Björg Helgadóttir

Ldb Malmö

Markvörður

98

0

Dóra María Lárusdóttir

Valur

Miðjumaður

90

15

Margrét Lára Viðarsdóttir

Kristianstad

Sóknarmaður

88

69

Hólmfríður Magnúsdóttir

Avaldsnes

Sóknarmaður

82

32

Ólína G. Viðarsdóttir

Chelsea Ladies

Varnarmaður

60

2

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ldb Malmö

Miðjumaður

60

14

Katrín Ómarsdóttir

Liverpool Ladies

Miðjumaður

53

9

Rakel Hönnudóttir

Breiðablik

Sóknarmaður

50

3

Sif Atladóttir

Kristianstad

Varnarmaður

47

0

Hallbera Guðný Gísladóttir

Pitea

Varnarmaður

40

1

Fanndís Friðriksdóttir

Kolbotn

Sóknarmaður

38

2

Guðný B. Óðinsdóttir

Kristianstad

Miðjumaður

33

0

Dagný Brynjarsdóttir

Valur

Miðjumaður

30

3

Harpa Þorsteinsdóttir

Stjarnan

Sóknarmaður

29

1

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Avaldsnes

Markvörður

23

0

Glódís Perla Viggósdóttir

Stjarnan

Varnarmaður

9

0

Þórunn Helga Jónsdóttir

Avaldsnes

Varnarmaður

9

0

Elísa Viðarsdóttir

ÍBV

Varnarmaður

8

0

Sandra Sigurðardóttir

Stjarnan

Markvörður

6

0

Elín Metta Jensen

Valur

Sóknarmaður

4

0

Katrín Ásbjörnsdóttir

Þór

Miðjumaður

1

0

Anna Björk Kristjánsdóttir

Stjarnan

Varnarmaður

0

0