Daníel: „Vissi hvar hann myndi skjóta"  • Prenta
  • Senda frétt

Daníel Freyr Andrésson var hetja FH í sigri á Aftureldingu á fimmtudaginn var. Daníel varði hraðaupphlaup Mosfellinga þegar 10 sekúndur voru eftir af leiknum og FH vann eins marks sigur.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku