Dagur og Andri Þakka fyrir sig með ljúfu lagi

12.01.2016 - 16:25
Hipparokkið var áberandi í Hanastélinu á laugardaginn. Afmælisþekjan var má segja úr þessum hipparokk geira, Jimmy Page varð 72 ára þennan dag og mættu þeir Dagur Sigurðsson og Andri Ívarsson i þáttinn og þöktu gamlann Zeppelin í tilefni dagsins. Það er óhætt að segja að blessaður Dagurinn geti sungið, sjón og hlust er mörgum sögum ríkari.

Með því að smella á „play“ takkan á myndinni má hlusta og horfa á þá félaga syngja og leika Led Zeppelin lagið Thank you og gera það vel.

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
dagskrárgerðarmaður
Hanastél
Þessi þáttur er í hlaðvarpi