Boekie Woekie

12.01.2016 - 17:02
Víðsjá heimsótti Nýlistasafnið og kynnti sér rekstur listbókabúðar í Amsterdam.

Boekie Woekie er sýning sem nú er uppi í Nýlistasafninu við Völfufell í Breiðholti. Sýningin tengist samnefndri bókverkabúð í Amsterdam sem íslenskir, hollenskir og þýskir myndlistarmenn stofnuðu fyrir 30 árum.

Á sýningunni í Nýló má sjá bækur og listaverk eftir listamennina Hanriette van Egten, Jan Voss, Brynjar Helgason, Hrafnhildi Helgadóttur og Rúnu Þorkelsdóttur.

Víðsjá hélt til fundar við Hrafnhildi sem nú starfar í búðinni og Rúnu sem var einn stofnanda hennar fyrir 30 árum. Rúna var í fyrstu spurð út í stofnun búðarinnar. 

 

Mynd með færslu
Guðni Tómasson
dagskrárgerðarmaður
Víðsjá
Þessi þáttur er í hlaðvarpi