Atli Óskar meðal upprennandi stjarna

15.02.2016 - 22:46
The European Shooting Stars 2016, from left,  Reinout Scholten van Aschat, Martha Canga Antonio, Kacey Mottet Klein, Daphna Patakia, Tihana Lazovic, Sara Serraiocco, Lou de Laage, Maria Valverde, Atli Oskar Fjalarsson and Jella Haase pose for the
 Mynd: AP
Atli Óskar Fjalarsson er meðal tíu ungra leikara sem útnefnd voru sem „Shooting Stars“ eða upprennandi stjörnur í tengslum við Berlinale kvikmyndahátíðina. European Film Promotition velur árlega tíu leikara á Shooting Stars-lista, til að koma efnilegum leikurum á framfæri. Í fyrra var annar Ísledingur - Hera Hilmarsdóttir meðal þeirra tíu sem valin voru á listann.
Kári Gylfason
Fréttastofa RÚV