Aftur og aftur

14.01.2016 - 20:30
Hraðbraut að kvöldi.
 Mynd: © Dan Shirley  -  RGBStock
Aftur og aftur og enn á ný læddumst við inn í nóttina á Rás 2 eftir miðnætti. Boðið var upp á silkimjúka blöndu af íslenskri og erlendri tónlist sem hljómar vel í húminu. Inn í nóttina kl. 00:05.

Lagalisti:
Grafík - Leyndarmál
U2 - Stay (Faraway, so close)
David Bowie - Lazarus
Etta James - Miss you
Cyndi Lauper - Time after time
Hljómar - Tasko tosdada
Eurythmics - Here comes the rain
Stefán Jakobsson & Andri Ívars - Vetrarsól
Mannakorn - Einhvers staðar einhvern tíma aftur
The XX - Angels
Yazoo - Only you
Ragnheiður Gröndal - Bella
John Mayer - Paper doll
Pétur Ben & Eberg - Numbers game

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi