„Erfiðasti og vanmetnasti titillinn“  • Prenta
  • Senda frétt

Valskonur urðu í gærkvöld deildarmeistarar í handbolta fjórða árið í röð. Valur bar sigurorð af HK í N1 deild kvenna 33-28 og fengu bikarinn afhentan að loknum sigrinum.

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir fyrirliði Vals sagði um deildarmeistaratitilinn að hann væri „erfiðasti titillinn að vinna og jafnframt sá vanmetnasti.“

Leikskýrsluna úr leik Vals og HK má sjá hér fyrir ofan.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku