Evrópusambandið

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39

Býður þegnum ESB sömu réttindi og Bretar njóta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt Brexit-samninganefnd Evrópusambandsins að hún sé reiðubúin að bjóða ríkisborgurum ESB-ríkja sem hafi dvalið í Bretlandi í fimm ár sömu réttindi og Bretar njóta, að minnsta kosti þegar komi að...
22.06.2017 - 22:27

Le Pen feðginin svipt þinghelgi

Evrópuþingið samþykkti í dag að svipta Marine Le Pen vegna máls sem stendur til að höfða á hendur henni fyrir ærumeiðingar. Christian Estrosi, borgarstjóri í Nice í Frakklandi, hyggst sækja þingkonuna til saka fyrir fullyrðingar sem hún setti fram í...
15.06.2017 - 13:54

Brexit-viðræður geti hafist í næstu viku

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um Brexit geti hafist í næstu viku. Þetta sagði May á blaðamannafundi með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, í París í kvöld.
13.06.2017 - 20:01

TISA samningur í biðstöðu

Viðræður um TISA samninginn eru í biðstöðu og hafa engar ákvarðanir verið teknar um framhaldið. Þetta kemur fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata.
06.06.2017 - 16:10

Framlengja refsiaðgerðir gegn Sýrlendingum

Evrópusambandið hefur ákveðið að framlengja refsiaðgerðir gegn Sýrlandi í eitt ár í viðbót. Þær beinast gegn 240 sýrlenskum ríkisborgurum og 67 fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum. Þremur ráðherrum í stjórn Bashars al-Assads forseta var í dag...

„Þjóðverjar eru vondir, mjög vondir“

Donald Trump Bandaríkjaforseti vakti furðu og pirring meðal forsvarsmanna Evrópusambandsins á fundi þeirra í Brussel í Belgíu í gær. Samkvæmt frásögn Spiegel lýsti Trump ríkri óánægju vegna mikils viðskiptaafgangs Þýskalands. Þjóðverjar selji...
26.05.2017 - 08:46

Boris segir Breta fá greiðslu vegna Brexit

Evrópusambandið gæti þurft að greiða Bretum fyrir Brexit í stað þess að Bretar þurfi að borga fyrir útgöngu sína úr Evrópusambandinu, segir utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, í viðtali við The Daily Telegraph í morgun.
13.05.2017 - 12:08

ESB: Tugþúsundir barna komu ein síns liðs

Yfir 63 þúsund börn og unglingar undir lögaldri komu ein síns liðs til ríkja í Evrópusambandinu í fyrra og óskuðu eftir hæli. Flest komu þau frá Afganistan, tæplega 24 þúsund. Þá komu hátt í tólf þúsund börn og unglingar frá Sýrlandi. Þetta kemur...
11.05.2017 - 15:05

ESB vill að Bretar borgi brúsann

Samningaviðræður Evrópusambandsins og Bretlands eiga að fara fram í fjögurra vikna lotum og árangur viðræðnanna verður kynntur í lok hverrar lotu. Þetta er á meðal tillagna embættismanna Evrópusambandsins um viðræðuáætlun.
04.05.2017 - 22:18

Engin vegabréfaskoðun frá og með morgundeginum

Vegabréfaskoðun og almennt eftirlit á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar verður aflagt frá og með morgundeginum. Vekur þessi ákvörðun mikla ánægju meðal þeirra fjölmörgu, sem ferðast daglega milli Sjálands og Skánar, atvinnu sinnar vegna, en langar...
03.05.2017 - 06:38

May „býr í öðru sólkerfi“ segir Juncker

Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands geri sér óraunhæfar væntingar um framgang viðræðna ESB og Bretlands um útgöngu Breta úr sambandinu. „Hún lifir í öðru sólkerfi,“ mun...
01.05.2017 - 18:32

Fylgi breska Íhaldsflokksins minnkar

Fylgi Íhaldsflokksins í Bretlandi minnkar þessa dagana, en eykst hjá Verkamannaflokknum. Þetta sýna tvær skoðanakannanir sem breskir fjölmiðlar birta í dag. Theresa May forsætisráðherra neitar því að „vera í öðru sólkerfi“ í viðræðum við...
30.04.2017 - 17:48

Ákveða framtíð Frakklands innan Evrópu

Franskir kjósendur eiga þess kost að ákveða framtíð Frakklands innan Evrópu í síðari umferð forsetakosninganna sjöunda maí að sögn Francois Hollande forseta. Hann situr í dag sinn síðasta leiðtogafund Evrópusambandsríkja.

Merkel leggur línurnar gagnvart Bretum

Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að eftir útgönguna úr Evrópusambandinu geti Bretar ekki vænst þess að hafa sömu réttindi og aðildarríki. Leiðtogar sambandsins koma saman á laugardag til að samþykkja afstöðuna til útgöngu Breta.
27.04.2017 - 19:26