Evrópusambandið

Bandaríkin vilja sanngjarnari samninga

Bandaríkin verða sett í fyrsta sæti og þeir viðskiptasamningar sem fyrir liggja verða endurskoðaðir af núverandi stjórnvöldum. Þetta ítrekaði fjármálaráðherra Bandaríkjanna á fundi fjármálaráðherra og seðlabankastjóra G20 ríkja í Þýskalandi í kvöld.
19.03.2017 - 00:27

Háar sektir fyrir samráð í fraktflutningum

Evrópusambandið sektaði í dag ellefu evrópsk flugfélög um hátt í eitt hundrað milljarða króna fyrir ólöglegt verðsamráð í fraktflutningum. Franska flugfélagið Air France fékk hæstu sektina.

Farsímanotkun á sama verði og heima

Svokölluð reikigjöld fyrir farsímanotkun verða lögð af í löndum Evrópusambandins og á Evrópska efnahagssvæðinu um miðjan júní. Fyrir íslenska farsímanotendur þýðir þetta að þegar þeir eru staddir í Evrópu, greiða þeir sama verð og hér á landi. Þetta...
17.03.2017 - 06:50

Evrópuþingmaður sendur heim

Pólskum þingmanni á Evrópuþinginu, Janusz Korwin-Mikke að nafni, hefur verið vikið af þingi tímabundið vegna kvenfjandsamlegra ummæla. Þau lét hann falla á þingfundi fyrr í þessum mánuði. Þingmaðurinn sagði að konur ættu ekki að fá jafn há laun og...
14.03.2017 - 21:16

Skotar fá ekki sjálfkrafa aðild að ESB

Spánverjar munu ekki samþykkja sjálfkrafa aðild Skota að Evrópusambandinu, ákveði Skotar að lýsa yfir sjálfstæði sínu.
14.03.2017 - 12:40

Felldu breytingar á Brexit-frumvarpinu

Neðrimálstofa breska þingsins samþykkti í dag lagafrumvarp sem heimilar Theresu May forsætisráðherra og stjórn hennar að hefja formlegar viðræður við Evrópusambandið um Brexit, viðskilnað Bretlands við sambandið.
13.03.2017 - 19:56

Allt í lagi þótt Brexit-samningar takist ekki

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, segist engar áhyggjur hafa af samningunum við Evrópusambandið, um viðskilnað Breta og ESB. Jafnvel þótt engir samningar náist, er ekki hundrað í hættunni, að mati Johnsons.framtíðarsambandi þeirra við sína...
13.03.2017 - 03:32

Hagvaxtar- og verðbólguspá evruríkjanna hækkuð

Seðlabanki Evrópu hækkaði í dag hagvaxtarspá sína fyrir evruríkin um 0,1 prósentustig. Útlit er fyrir að vöxturinn verði 1,8 prósent á þessu ári og 1,7 prósent á því næsta. Þá er útlit fyrir að verðbólga í evruríkjunum verði 1,7 prósent í ár og 1,6...
09.03.2017 - 16:04

Boða breytingar á Evrópusambandinu

Í framtíðinni ættu aðildarríki Evrópusambandins að geta tekið mismikinn þátt í samstarfi innan sambandsins og samræmt aðgerðir á mismiklum hraða, svo sem á sviði varnarmála, efnahagsmála og annarra málaflokka. Þetta kom fram í sameiginlegri...
06.03.2017 - 22:46

Búa sig undir brotthvarf Breta úr ESB

Leiðtogar Evrópusambandsríkja áforma að hittast á aukafundi í Brussel í næsta mánuði til að skipuleggja með hvaða hætti brotthvarfi Bretlands úr samstarfinu verði háttað. Bresk stjórnvöld hyggjast virkja úrsagnarferlið fyrir lok þessa mánaðar.
01.03.2017 - 18:01

Börsungar bjóða flóttamenn velkomna

Tugir þúsunda Börsunga mættu á götur borgarinnar í gær til að krefjast þess að spænsk stjórnvöld standi við loforð sín um að taka við þúsundum flóttamanna. Ada Colau, borgarstjóri, kallaði eftir því að borgarbúar myndu fylla götur borgarinnar til...
19.02.2017 - 07:20

Líkur á að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði

Líkur eru taldar vaxandi á því að skoska stjórnin leggi til að önnur atkvæðagreiðsla verði haldin um sjálfstæði Skotlands. Megn óánægja er í Skotlandi með harða útgöngustefnu bresku stjórnarinnar úr Evrópusambandinu.

Juncker mun ekki bjóða sig fram aftur

Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, óttast að Brexit sundri Evrópusambandinu. Hann hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í forsetastólnum þegar kjörtímabili hans lýkur, 2019. Þetta kemur fram í viðtali við...
12.02.2017 - 01:41

Lávarðadeildin fær Brexit-frumvarpið

Frumvarp til laga sem heimilar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að hefja viðræður við Evrópusambandið um hið svonefnda Brexit verður sent til lávarðadeildar þingsins í dag. Frumvarpið var í gærkvöld samþykkt í neðri málstofunni, eins og...
09.02.2017 - 11:16

Brexit frumvarp samþykkt

Frumvarp sem gerir breskum stjórnvöldum kleift að hefja viðræður við Evrópusambandið um úrsögn Breta var samþykkt með miklum meirihluta á breska þinginu í kvöld. 
08.02.2017 - 22:54