Erlent

Kuczynski tekur við embætti

Pedro Pablo Kuczynski var í dag settur í embætti forseta Perú við hátíðarathöfn í höfuðborg landsins, Líma. Kuczynski er 77 ára og starfaði áður við fjármálastarfsemi á Wall Street og starfaði fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann sigraði naumlega...
28.07.2016 - 22:48

Soros réði engu um Panamaskjölin

George Soros hafði engin áhrif á fréttaflutning Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna, ICIJ, og samstarfsmanna þeirra af Panamaskjölunum. Þetta segir Gerard Ryle, framkvæmdastjóri ICIJ, aðspurður um orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar....
28.07.2016 - 21:25

Kreppa í Íslamska ríkinu

Tekjur sem hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki fá af olíusmygli hafa hrunið undanfarið. Samtökin hafa þurft að bregðast við tekjutapinu með því að lækka laun vígamanna um allt að þriðjung, leggja á nýja skatta og hækka fésektir við...
28.07.2016 - 17:02

Vilja binda enda á stríðsástand í Sýrlandi

Jean Marc Ayrault og Boris Johnson, utanríkisráðherrar Frakklands og Bretlands, hvöttu stjórnvöld í Sýrlandi og bandamenn þeirra til að binda endi á „skelfilegt“ umsátur um borgina Aleppo.
28.07.2016 - 17:00

Yfirvöld fengu viðvörun fyrir gíslatöku

Frönsk yfirvöld voru vöruð við öðrum mannanna, sem héldu fólki í gíslingu og myrtu kaþólskan prest, fjórum dögum fyrir árásina. Franska öryggislögreglan fékk í hendurnar mynd af nafnlausum manni og ábendingu þess efnis að sá væri að leggja á ráðin...
28.07.2016 - 16:55

Kreml segist ekki bera ábyrgð á tölvuinnbroti

Stjórnvöld í Kreml gáfu í dag út yfirlýsingu um að Bandaríkin ættu sjálf að rannsaka hver hefði brotist inn í tölvukerfi Demókrataflokksins og stolið þaðan tölvupóstum. Stjórnvöld í Rússlandi segja ásakanir um að þau beri ábyrgð á innbrotinu...
28.07.2016 - 15:54

Frakkar mynda þjóðvarðlið

Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur tilkynnt um myndun þjóðvarðliðs í landinu. Þjóðvarðliðið verður myndað úr varaliði franska hersins og er gert að verja almenning fyrir hryðjuverkaárásum.
28.07.2016 - 09:41

Gíslatökumaður var undir eftirliti lögreglu

Frönsk yfirvöld hafa borið kennsl á báða gíslatökumennina sem réðust inn í kirkju í Norður Frakklandi og myrtu prest. Mennirnir sem voru báðir 19 ára gamlir voru felldir af lögreglu eftir að hafa myrt krikjuprestinn og sært annan mann alvarlega....
28.07.2016 - 08:26

Obama: Hillary hæfasti frambjóðandi sögunnar

Barack Obama Bandaríkjaforseti var ekkert að skafa utan af því er hann lofaði Hillary Clinton og lastaði Donald Trump á landsþingi demókrata í Fíladelfíuborg í nótt. Hann sagði Clinton án nokkurs vafa hæfasta forsetaframbjóðandann í sögu...

Biden úthúðaði Trump

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, vandaði Donald Trump ekki kveðjurnar í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í Fíladelfíu í kvöld. Biden var mikið niðri fyrir þegar hann úthúðaði forsetaframbjóðanda repúblikana fyrir óheiðarleika og...

Svíi grunaður um að hafa myrt foreldra sína

Hálffertugur Svíi hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa myrt hálfáttræða foreldra sína í Sollentuna í útjaðri Stokkhólms síðdegis í gær. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu. Lögreglu barst tilkynning um hnífaárás í raðhúsahverfi í Sollentuna...
28.07.2016 - 03:17

Tyrkland: Tugum fjölmiðla lokað af yfirvöldum

Pólitískar hreinsanir halda áfram í Tyrklandi í framhaldi af misheppnaðri valdaránstilraun hluta Tyrklandshers fyrir tæpum tveimur vikum. Í dag var þremur fréttastofum, 16 sjónvarpsstöðvum, 23 útvarpsstöðvum, 45 dagblöðum, 15 tímaritum og 29...
28.07.2016 - 01:43

Liðsmaður Ansar al-Dine handtekinn

Liðsafli malíska hersins handtók í gær Mahmoud Barry, héraðshöfðingja Ansar al-Dine, sveita herskárra íslamista, í Mið-Malí gær. Samtökin lýstu nýverið yfir ábyrgð á árás sem leiddi 17 hermenn til dauða.
27.07.2016 - 19:51

18 skip á makrílveiðum við A-Grænland

Makrílveiðar í lögsögu Grænlands ganga vel og höfðu í gær veiðst 14.204 tonn. Það er mun betri veiði en á sama tíma í fyrra. Átján skip stunda makrílveiðarnar við Austur-Grænland í ár og er heildarkvótinn 85 þúsund tonn.
27.07.2016 - 18:17

Bræður tengdir ISIS handteknir á Spáni

Lögreglan á Spáni hefur handtekið tvo marokkóska bræður í borginni Girona. Þeir hafa verið ákærðir fyrir að fjármagna starfsemi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki eða ISIS.
27.07.2016 - 17:43