Erlent

Haítí: 150 strokufangar enn lausir

Minnst 150 strokufangar ganga enn lausir eftir fjöldaflótta úr Arcahaie-fangelsinu á Haítí á laugardag. Tveir fangaverðir og þrír fangar dóu í átökunum í aðdraganda flóttans. Náðu fangar að hrifsa vopn af fangavörðum og hófu skothríð, sem var svarað...

Clinton með stóraukið forskot á Trump

Forskot Hillary Clintons á Donald Trump hefur stóraukist síðustu daga, ef marka má nýja skoðanakönnun sem gerð var fyrir ABC-fréttastöðina vestra. Samkvæmt henni munar nú 12 prósentustigum á fylgi frambjóðenda stóru flokkanna tveggja og hefur...

Kalifornía: 13 dóu í rútuslysi

13 dóu og 31 slasaðist í rútuslysi á þjóðvegi í Suður-Kaliforníu árla sunnudags. Rútan ók aftan á stóran vöruflutningabíl með aftanívagn. Talið er að flestir eða allir farþegar rútunnar hafi verið sofandi þegar áreksturinn varð. Framhluti rútunnar...
23.10.2016 - 23:45

Stjórnarskipti framundan í Litháen

Seinni umferð þingkosninga í Litháen fór fram í dag og allt útlit er fyrir að ríkisstjórn sósíaldemókrata sé fallin og flokkur Bænda og græningja, sem kalla má Græna bændaflokkinn, hafi unnið stórsigur. Þegar búið var að telja nokkurnveginn öll...
23.10.2016 - 23:29

Öldungur sprengdi sig í loft upp í lystigarði

Einn er látinn og þrír slasaðir þegar tvær sprengingar urðu nær samstundis í skemmtigarði í Japan í dag. Að sögn ríkisfjölmiðilsins NHK er talið að sá látni, 72 ára fyrrverandi hermaður, hafi sprengt sig í loft upp. Lögregla fann sjálfsvígsbréf í...
23.10.2016 - 19:39

Stjórnarkreppan senn á enda

Horfur eru á að tíu mánaða langri stjórnarkreppu á Spáni fari senn að ljúka eftir að Sósíalistaflokkurinn samþykkti á fundi sínum í dag að fella úr gildi ályktun um andstöðu við myndun minnihlutastjórnar hægri manna.
23.10.2016 - 18:56

Andlegt áfall vegna óvissu og ógnarstjórnar

Íslenskur sálfræðingur í Írak segir að búast megi við að margir sem flýja borgina Mósúl verði í andlegu áfalli, bæði vegna óvissunar sem fylgi flóttanum og ógnarstjórnar Íslamska ríkisins. Hún segir ljóst að flóttamannabúðir, sem settar hafa verið...
23.10.2016 - 18:44

Ópíumframleiðslan eykst um 43 prósent

Ræktunarsvæði valmúa í Afganistan hefur stækkað um tíu prósent milli ára. Á sama tíma hefur ópíumframleiðslan stóraukist, þrátt fyrir viðleitni stjórnvalda að koma í veg fyrir hana.
23.10.2016 - 14:24

Klámmyndaleikkona sakar Trump um áreitni

Bandarísk klámmyndaleikkona hefur bæst í hóp þeirra kvenna sem saka Donald Trump um kynferðislega áreitni. Donald Trump hótar að lögsækja allar þær konur sem saka hann um kynferðislega áreitni. Hann lýsti þessu yfir í ræðu þar sem hann kynnti...
23.10.2016 - 13:55

Lést við undirbúning HM í Katar

Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fer fram í Katar árið 2022, greindu frá því í gær að maður sem vann við að reisa einn af leikvöngum mótsins hafi dáið í vinnuslysi. Þetta er í fyrsta sinn frá því að verkið hófst sem tilkynnt...
23.10.2016 - 11:13

Sprengingar í skemmtigarði í Japan

Einn lést og tveir slösuðust þegar tvær sprengingar urðu nær samstundis í skemmtigarði í Japan í dag. Skemmtidagskrá var í gangi í garðinum þegar atburðurinn varð. Skemmtuninni var samstundis slitið. Að sögn japansks dagblaðs eyðilagðist einn bíll í...
23.10.2016 - 09:53
Erlent · Asía · Japan

Tugþúsundir teknar höndum í Tyrklandi

Lögregla í Tyrklandi hefur handtekið yfir 35 þúsund manns síðastliðna mánuði, sem grunaðir eru um að tengjast hreyfingu prédikarans Fetullah Gülens. Hann er sakaður um að standa á bak við valdaránstilraun í landinu í júlí síðastliðnum. Hátt í fjögur...

11. konan sakar Trump um dólgslega framkomu

Ellefta konan hefur nú stigið fram og ásakað Donald Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, um óviðurkvæmilega framkomu gagnvart sér. Jessica Drake, sem er klámmyndaleikkona, segir að Trump hafi boðið sér 10.000 bandaríkjadali, um 1.150.000...
23.10.2016 - 07:33

FARC og Kólumbíustjórn semja um frið á ný

Fulltrúar kólumbískra stjórnvalda og Byltingarhers Kólumbíu (FARC) settust aftur að samningaborðinu í Havana á Kúbu á laugardag. Markmiðið er að ná nýjum friðarsamningi í stað hins, sem kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í byrjun...
23.10.2016 - 05:34

Fjarskipta- og afþreyingarrisi stækkar enn

Bandaríski tækni- og fjarskiptarisinn AT&T tilkynnti í gær að samningar hefðu tekist um kaup samsteypunnar á kvikmynda-, sjónvarps- og afþreyingarrisanum Time Warner fyrir ríflega 85 milljarða bandaríkjadali, nær tíu þúsund milljarða króna. AT...
23.10.2016 - 04:01