Erlent

Smákrimminn sem lagði grunninn að ISIS

Jórdaninn sem lagði grunninn að Íslamska ríkinu var eiturlyfjasali og hórmangari á fyrstu árum ævinnar, og vann þess á milli í myndbandsspólusjoppu þar sem hann seldi bæði Hollywood- og klámmyndir. Síðar snérist hann til öfgatrúar og einbeitti sér...

Falsaðir vinnusamningar við Kínverja á Kanarí

Spænska lögreglan hefur komið upp um glæpahring sem hefur útvegað Kínverjum falsaða vinnusamninga sem farandverkamenn svo þeir geti fengið dvalarheimild í landinu.
27.08.2016 - 12:39

16 létust í eldsvoða í Moskvu

Að minnsta kosti sextán manns fundust látnir eftir að eldur braust út í fjögurra hæða vöruskemmu í norður hluta Moskvu í morgun. Rússnesk yfirvöld greindu frá því að það hefði tekið slökkviliðið tvo tíma að ráða niðurlögum eldsins en eftir það hefði...
27.08.2016 - 09:14

Ný gögn segja að elsti maður heims sé 145 ára

Sérfræðingar telja sig hafa fundið elsta mann heims en fæðingarvottorð hins indónesíska Mbah Gotho bendir til þess að hann sé 145 ára. Gotho á að hafa fæðst 31. desember árið 1870. Hann þakkar þolinmæði langlífi sínu.
27.08.2016 - 08:25

Morðin í Dhaka: Skipuleggjandi drepinn

Lögreglan Í Bangladess réðist á felustað meðlima í bangladesskum öfgasamtökum fyrir utan borgina Dhaka í nótt. Að sögn lögreglunnar voru þrír hryðjuverkamenn drepnir, þar á meðal Tamim Chowdhury aðalskipuleggjandi að árás á kaffihús í...
27.08.2016 - 06:48

Hringur Jóhönnu af Örk endurheimtur af Frökkum

Hringur sem talinn er hafa verið í eigu Jóhönnu af Örk hefur verið fluttur til Frakklands eftir 600 ár í Englandi. Nýir eigendur hringsins biðluðu til Elísabetar Englandsdrottningar sem heimilaði flutning hringsins á milli landa.
27.08.2016 - 05:40

Yngstur til að fljúga umhverfis jörðina

Lachlan Smart, átján ára unglingur frá Queensland í Ástralíu, komst í heimsmetabók Guinness þegar hann varð yngsti flugmaðurinn til að fljúga hringinn í kringum jörðina á eins hreyfils flugvél. Hann lenti vélinni í nótt á flugvelli í bænum...
27.08.2016 - 04:03

Féll niður af brún gljúfurs í Yellowstone

Starfsmaður í Yellowstone þjóðgarðinum lét lífið þegar hún féll fram af brún gljúfurs í þjóðgarðinum í Wyoming fylki í Bandaríkjunum. Atvikið átti sér stað á gleðskap starfsmanna þjóðgarðsins í nótt.
27.08.2016 - 03:37

Grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn N-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir harðlega eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Öryggisráðið samþykkti einróma að grípa til umfangsmikilla aðgerða gagnvart Norður-Kóreu í kjölfar síðustu eldflaugatilrauna ríkisins. Á meðal stuðningsmanna tillögunar...
27.08.2016 - 02:48

Ný ríkisstjórn samþykkt í Túnis

Þing Túnis samþykkti í kvöld, með yfirgnæfandi meirihluta, nýja ríkisstjórn Youssef Chahed, fyrrverandi innanríkisráðherra landsins og sitjandi forsætisráðherra. Chahed, sem er fertugur, verður nú yngsti forsætisráðherra landsins síðan það öðlaðist...
27.08.2016 - 00:33

Amber Heard sakar Johnny Depp um svik

Leikkonan Amber Heard sakar fyrrverandi eiginmann sinn, leikarann Johnny Depp, um að reyna koma sér undan að standa við samkomulag þeirra. Leikarinn hefur gefið peninga til góðgerðarmála í nafni Heard eftir að hún lýsti því yfir að hún ætlað að láta...
26.08.2016 - 21:12

Lochte tjáir sig ekki um kæru

Ryan Lochte, sundmaðurinn bandaríski, ætlar ekki að tjá sig um þá ákvörðun lögreglunnar í Brasilíu að kæra hann fyrir rangar sakargiftir. Lochte laug því að hann og félagar hans hefðu verið rændir af byssumanni á Ólympíuleikunum í Ríó.

Biður Trump um að valda sér ekki vonbrigðum

Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri í Alaska, hefur varað Donald Trump við öllum hugmyndum um að snúa við blaðinu í innflytjendamálum. Trump lýsti því yfir að hann vildi vísa öllum ólöglegum innflytjendum úr landi en hefur mildast töluvert í...

Ætla að hunsa búrkíníúrskurð

Yfirvöld í nokkrum bæjum á frönsku Rívíerunni hafa lýst því yfir að þau ætli ekki að fara eftir úrskurði dómstóls um að ekki mætti banna konum að hylja sig með því að klæðast svonefndu búrkíní. Konur yrðu áfram sektaðar fyrir að klæðast búningnum....
26.08.2016 - 19:41

Töpuðu um 152 þúsund milljörðum á 3 mánuðum

Fjárfestingarsjóður lífeyrissjóðs ríkisins í Japan hefur tilkynnt að félagið hafi tapað rúmum 6 þúsund milljörðum króna frá apríl til júní vegna óróleika á hlutabréfamörkuðum og lækkandi gengi jensins. Þá hafa verðmæti eigna sjóðsins fallið um 152...
26.08.2016 - 18:34