Erlent

Umsátur og skothríð á hóteli í Mogadishu

Misvísandi fregnir berast af því hversu margir hafi farist í hryðjuverkaárás og umsátri í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Allt frá fimm og upp í nítján eru sagðir liggja í valnum. Gríðarlega öflug sprengja sprakk við Nas Hablod hótelið í miðborg...
25.06.2016 - 17:36

Blóðug árás á hótel í Mogadishu

Hryðjuverkaárás stendur nú yfir í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Gríðarlega öflug sprengja sprakk við Nas Hablod hótelið í miðborginni og í kjölfarið réðust þungvopnaðir menn inn í bygginguna. Sjónarvottar segja algjöra ringulreið ríkja í kringum...
25.06.2016 - 14:28

Bretland á að vera í forsæti ESB á næsta ári

Bretar eiga að taka við forsæti Evrópusambandsins á næsta ári og ekki er víst að þeir geti hafnað því þrátt fyrir að breskir kjósendur hafi ákveðið að segja sig úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrradag. Semja þarf um hvernig úrsögn Breta fari fram...
25.06.2016 - 12:36

Bannað að leggja á þegar ríkisstjórinn hringir

Opinberir starfsmenn í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hafa verið áminntir fyrir að leggja ítrekað á ríkisstjórann, Tom Wolf, þegar hann reynir að tala við þá símleiðis. Þannig er mál með vexti að Wolf hefur afar persónulegan stjórnunarstíl og hringir...
25.06.2016 - 12:21

Forgangsatriði að semja við Breta

Það verður forgangsverkefni fyrir íslensk stjórnvöld á næstu mánuðum að tryggja gott viðskiptasamband við Bretland, í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Gengi breska pundsins hefur...
25.06.2016 - 12:13
Atvinnulíf · Erlent · Innlent · Brexit

Fjöldamorðin sem breyttu Ástralíu

Árið 1996 gekk maður á þrítugsaldri berserksgang í Port Arthur, fjölsóttum ferðamannastað í Tasmaníu í Ástralíu, vopnaður hríðskotariffli og fleiri öflugum skotvopnum, myrti 35 og særði tugi til viðbótar. Morðin voru áströlsku þjóðinni reiðarslag og...
25.06.2016 - 12:00

Milljón Bretar vilja kjósa aftur

Meira en ein milljón hefur þegar skrifað undir kröfu um að efnt verði til annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. Efnt var til undirskriftasöfnunarinnar eftir að meirihluti breskra kjósenda greiddi því atkvæði á...
25.06.2016 - 10:30

Bandaríkjaher afléttir banni við transfólki

Pentagon, varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, mun á næstu vikum lyfta núgildandi banni við transfólki í her bandaríkjanna. Búist er við að banninu verði aflétt 1. júlí og áætlað er að herstöðvar fái ár til að tileinka sér nýjar reglur.
25.06.2016 - 05:19

Hafa sannreynt 200.000 undirskriftir

Yfirvöld í Venesúela hafa sannreynt 200 þúsund undirskriftir með fingraförum þeirra sem skrifuðu undir að vilja steypa forseta Venesúela, Nicolas Maduro, af stóli. Stjórnarandstaðan í Venesúela afhentu yfirvöldum fyrr í mánuðinum 1,3 milljónir...
25.06.2016 - 03:54

Tveir látnir í skotárás í Marseille

Tveir menn létust og fjórtán ára stúlka særðist lífshættulega í skotárás í Marseille í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögregluyfirvöldum notaði árásarmaðurinn Kalashnikov riffil og skaut mennina tvo í bíl þeirra sem lagður var við...
25.06.2016 - 03:42

The Sun hæðist að Lars og Íslandi á forsíðu

Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, prýðir forsíðu íþróttablaðs The Sun á morgun en fyrirsögnin er nokkuð gárungsleg. Á ensku er fyrirsögnin "Probably the boast Lager in the world" sem er orðagrín og...
24.06.2016 - 21:43

Úrsögn Breta úr ESB er tækifæri fyrir Ísland

Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi segir að breska þjóðin hafi fengið tækifæri til að segja hug sinn í því stóra máli sem aðild að Evrópusambandinu sé og Íslendingar ættu að taka sér það til eftirbreytni. Breska þjóðin hafi átt síðasta orðið.
24.06.2016 - 20:54

Allar líkur á að Skotar óski eftir sjálfstæði

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, segir allar líkur á því að boðað verði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands eftir að breskir kjósendur kusu að segja sig úr Evrópusambandinu í gær. Töluverður...
24.06.2016 - 20:40

Neyðarástand í Vestur-Virginíu: 20 látnir

Að minnsta kosti fjórtán hafa farist í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum vegna óveðurs og flóða. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í ríkinu. Regn helltist úr loftinu með þrumum og eldingum. Ár flæddu yfir bakka sína og eyðilögðu brýr og vegi þannig...
24.06.2016 - 20:05

EFTA-ráðherrar funda um framhaldið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir úrsögn Breta úr ESB vera stór pólitísk tíðindi. Ríkisstjórnin ætli að leita leiða til að tryggja sambærileg kjör í viðskiptum Íslands og Bretlands í framtíðinni. Verið sé að skoða þrjár leiðir til...
24.06.2016 - 19:24