Erlent

Lentu á rauðu ljósi í hjólreiðakeppni

Furðuleg uppákoma varð í hjólreiðakeppninni Ladies Tour of Norway í Fredrikstad í Noregi í gær. Fjórar konur voru búnar að slíta sig frá hópnum og komnar með um hálfrar mínútu forskot á síðasta hringnum í miðborg Fredrikstad, en skyndilega misstu...
20.08.2017 - 08:51

Heræfing olía á ófriðareldinn á Kóreuskaga

Bandaríkin og Suður-Kórea hella olíu á eld ófriðarbálsins sem nú brennur á milli Kóreuríkjanna láti ríkin verða af árlegri sameiginlegri heræfingu sinni í næstu viku. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Heræfingin á að...
20.08.2017 - 07:52

Leita umsjónarmanns hryðjuverkasellunnar

Spænska lögreglan beinir nú sjónum sínum að múslimskum trúarleiðtoga í bænum Ripoll. Taldar eru líkur á að hann hafi átt þátt í að breiða út öfgahyggju meðal safnaðar síns og hafi haft umsjón með hryðjuverkasellunni sem lögreglan leysti upp í gær.
20.08.2017 - 07:16

Leiðtogar Ísraels og Rússlands funda í vikunni

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, fer til Rússlands á miðvikudag til fundar við Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Helsta umræðuefni þeirra verður stríðið í Sýrlandi, að sögn AFP fréttastofunnar.
20.08.2017 - 06:53

Þrír látnir af skotsárum í Svíþjóð

Þrír voru skotnir til bana í Svíþjóð á rétt um sólarhring um helgina að sögn lögreglunnar þar í landi. Samkvæmt sænska ríkissjónvarpinu, SVT, lést maður af skotsárum í gærkvöld við bæinn Borås. Þá var maður skotinn til bana í Tensta, norðvestur af...
20.08.2017 - 05:45

Skipsflak úr seinni heimsstyrjöldinni fundið

Bandarískt herskip sem sökk í síðari heimsstyrjöldinni fannst á botni Kyrrahafs á dögunum. Skipið heitir USS Indianapolis og varð það fyrir tundurskeyti frá japönskum kafbáti fyrir 72 árum.
20.08.2017 - 04:15

Ráðast að síðasta vígi Íslamska ríkisins

Íraksher réðist í kvöld að Tal Afar, höfuðvígi hryðjuverkasveitanna sem kenna sig við Íslamskt ríki í norðurhluta Íraks. AFP hefur eftir ræðu Haiders al-Abadis, forsætisráðherra Íraks, að herinn ætli að frelsa svæðið undan vígamönnum. Vígamenn eiga...
20.08.2017 - 01:44

Nýnasistar hraktir af leið í Berlín

Um eitt þúsund manns stóðu í vegi nýnasista í Berlín í dag, þar sem þeir hugðust ganga að fangelsinu í Spandau og minnast Rudolf Hess. Hess fyrirfór sér í fangelsinu fyrir 30 árum. Fjölmennt lið óeirðarlögreglu hélt nýnasistunum og mótmælendum...
20.08.2017 - 01:32

Andstæðingur Erdogans handtekinn á Spáni

Andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta var handtekinn í spænsku borginni Granada í dag. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um ástæðu handtökunnar, aðrar en þær að hann var handtekinn að beiðni tyrkneskra stjórnvalda.
19.08.2017 - 23:37
Erlent · Evrópa · Spánn · Tyrkland

27 handteknir eftir mótmæli í Boston

27 mótmælendur voru handteknir í Boston þegar hátt í fimmtán þúsund mótmælendur komu saman í borginni til að mótmæla fyrirhuguðum baráttufundi fyrir tjáningafrelsinu. Skipuleggjendur fundarins, hópur sem kallar sig Boston Free Speech, sór af sér...
19.08.2017 - 21:24

Árásarmaðurinn gengur enn laus

Leit stendur enn yfir að manninum sem talinn er hafa ekið sendiferðabíl á gangandi vegfarendur í Barselóna á fimmtudag. Yfirvöld á Spáni telja sig þó hafa upprætt hryðjuverkaselluna sem maðurinn tilheyrði.
19.08.2017 - 19:00

Verður að borga lendingargjöldin fyrirfram

Þýska flugfélagið Airberlin verður að greiða lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli fyrirfram frá og með mánudeginum. Þannig hafa stjórnendur Isavia, sem rekur flugvöllinn, brugðist við fregnum af því að þýska félagið hafi fengið greiðslustöðvun.
19.08.2017 - 16:10

Telja að árásin í Turku hafi beinst að konum

Finnska lögreglan telur að árásin í Turku, þar sem tveir létust og átta særðust, hafi beinst að konum. Hún er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Maðurinn sem er í haldi, grunaður um ódæðisverkið, er 18 ára og frá Marokkó líkt og flestir tilræðismennirnir...
19.08.2017 - 12:40

Bannon snýr aftur til Breitbart

Enn eru starfsmannamál í Hvíta húsinu til umræðu eftir að Steve Bannon, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, hætti stöfum í gær. Enn kvarnast svo úr ráðgjafahópi forsetans eftir umdeild ummæli hans á blaðamannafundi fyrr í vikunni og sex...
19.08.2017 - 12:05

Árásarmannsins enn leitað

Spænska lögreglan leitar nú tuttugu og tveggja ára gamals manns, sem grunaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum á gangandi vegfarendur í Barselóna á fimmtudag. Bresk yfirvöld leita upplýsinga um sjö ára gamlan dreng sem ættingjar segja að hafi...
19.08.2017 - 11:58