EM

Mest lesið: EM

Ísland vinnur Tékka og Gylfi Þór skorar

RÚV fór á stúfana og framkvæmdi könnun til að komast að því hvaða tilfinningu Íslendingar hafa fyrir leiknum mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni EM á sunnudaginn.

Stórsigur Dags en slæmt tap Patreks

Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til sigurs gegn Finnlandi í kvöld í riðli 7 í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2016 en leiknum lauk með öruggum sigri lærisveina dags 30-18.

Ísland burstaði Ísrael í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik burstaði Ísrael 36-19 í Laugardalshöll í kvöld í fyrsta leik sínum í riðli 4 í undankeppni Evrópumótsins 2016.

Örugg forysta Íslands í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik etur nú kappi við Ísrael í Laugardalshöll í fyrsta leik sínum í riðli 4 í undankeppni Evrópumótsins 2016. Nú er í gangi síðari hálfleikur.

Ronaldo með sigurmark gegn Dönum

Níu leikir voru á dagskrá í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu.

Stórsigur Króatíu í H-riðli

Króatía burstaði Aserbaídsjan 6-0 í kvöld í H-riðli undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu. Ítlía lagði Möltu 1-0 í sama riðli og Noregur sigraði Búlgaríu 2-1.

Hollendingar lagðir í Laugardalnum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Holland 2-0 á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Ísland hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína í A-riðli og er það besta byrjun liðsins í undankeppni fyrir stórmót frá upphafi.

Ísland - Holland 2:0

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Holland í þriðja leik sínum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins 2016. Nú er í gangi síðari hálfleikur og er staðan 2-0 Íslandi í vil en Gylfi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk liðsins í fyrri...

Ísland - Holland 2:0

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Holland í þriðja leik sínum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins 2016. Leikurinn hófst kl.18.45 og er í beinni útsendingu á RÚV og RÚV HD. Ísland er komið í 2-0 og skoraði Gylfi Þór Sigurðsson...

Stórsigur Belgíu í B-riðli

Auk A-riðils var leikið í B- og H-riðlum í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016 í kvöld.

Íslenskur sigur í Lettlandi

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Lettland 3-0 þegar liðin mættust í Riga í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Aldrei áður hefur Ísland unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni fyrir stórmót.

Rúrik með þriðja mark Íslands

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Lettland ytra í undankeppni Evrópumótsins 2016. Þetta er annar leikur liðanna í A-riðli og er Ísland komið í 3-0 með mörkum frá Gylfa Þór Sigurðssyni, Aroni Einari Gunnarssyni og Rúrik...

Markalaust í leikhléi í Riga

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Lettland ytra í undankeppni Evrópumótsins 2016. Þetta er annar leikur liðanna í A-riðli og er staðan markalaus að loknum fyrri hálfleik.

Byrjunarliðið gegn Lettum

Ísland mætir Lettlandi ytra í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu og hafa þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnt byrjunarlið Íslands. Það er skipað sömu leikmönnum og vann Tyrki á Laugardalsvelli í síðasta mánuði.

Heimir: Þurfum að vera þolinmóðir

Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Lettum á föstudaginn í undankeppni Evrópumótsins 2016 og segir íslenska liðið vel undirbúið fyrir átökin.