EM

28 manna hópur Íslands fyrir EM klár

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur skilað inn 28 leikmanna lista til Handknattleikssambands Evrópu vegna EM í janúar. Aðeins leikmenn af þessum lista eru gjaldgengir á mótið.
11.12.2015 - 15:04

Óvenjumörg stórmót í september

Almannaþjónustuhlutverk RÚV er fjölbreytt. Meðal þess sem RÚV er ætlað að sinna er að fylgja landsliðum þjóðarinnar eftir á stórmótum, þegar því verður við komið. Stundum eru þessir leikir á tíma þar sem nauðsynlegt reynist að riðla hefðbundinni...
03.09.2015 - 15:27

Alfreð: Þeir kikna í hnjánum

„Gott að koma heim og bara líða eins og maður sé heima hjá sér á Spáni, bara frábært“, sagði Alfreð Finnbogason um veðrið á Íslandi í viðtali við RÚV fyrir æfingu hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag.
09.06.2015 - 16:58

Ísland vinnur Tékka og Gylfi Þór skorar

RÚV fór á stúfana og framkvæmdi könnun til að komast að því hvaða tilfinningu Íslendingar hafa fyrir leiknum mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni EM á sunnudaginn.
14.11.2014 - 15:30

Stórsigur Dags en slæmt tap Patreks

Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til sigurs gegn Finnlandi í kvöld í riðli 7 í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2016 en leiknum lauk með öruggum sigri lærisveina dags 30-18.
29.10.2014 - 21:44

Ísland burstaði Ísrael í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik burstaði Ísrael 36-19 í Laugardalshöll í kvöld í fyrsta leik sínum í riðli 4 í undankeppni Evrópumótsins 2016.
29.10.2014 - 21:01

Örugg forysta Íslands í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik etur nú kappi við Ísrael í Laugardalshöll í fyrsta leik sínum í riðli 4 í undankeppni Evrópumótsins 2016. Nú er í gangi síðari hálfleikur.
29.10.2014 - 19:24

Ronaldo með sigurmark gegn Dönum

Níu leikir voru á dagskrá í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu.
14.10.2014 - 21:20

Stórsigur Króatíu í H-riðli

Króatía burstaði Aserbaídsjan 6-0 í kvöld í H-riðli undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu. Ítlía lagði Möltu 1-0 í sama riðli og Noregur sigraði Búlgaríu 2-1.
13.10.2014 - 21:24

Hollendingar lagðir í Laugardalnum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Holland 2-0 á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Ísland hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína í A-riðli og er það besta byrjun liðsins í undankeppni fyrir stórmót frá upphafi.
13.10.2014 - 20:36

Ísland - Holland 2:0

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Holland í þriðja leik sínum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins 2016. Nú er í gangi síðari hálfleikur og er staðan 2-0 Íslandi í vil en Gylfi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk liðsins í fyrri...
13.10.2014 - 19:36

Ísland - Holland 2:0

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Holland í þriðja leik sínum í A-riðli undankeppni Evrópumótsins 2016. Leikurinn hófst kl.18.45 og er í beinni útsendingu á RÚV og RÚV HD. Ísland er komið í 2-0 og skoraði Gylfi Þór Sigurðsson...
13.10.2014 - 18:43

Stórsigur Belgíu í B-riðli

Auk A-riðils var leikið í B- og H-riðlum í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016 í kvöld.
10.10.2014 - 21:52

Íslenskur sigur í Lettlandi

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Lettland 3-0 þegar liðin mættust í Riga í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Aldrei áður hefur Ísland unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni fyrir stórmót.
10.10.2014 - 20:40

Rúrik með þriðja mark Íslands

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur nú kappi við Lettland ytra í undankeppni Evrópumótsins 2016. Þetta er annar leikur liðanna í A-riðli og er Ísland komið í 3-0 með mörkum frá Gylfa Þór Sigurðssyni, Aroni Einari Gunnarssyni og Rúrik...
10.10.2014 - 19:51