Forsíða X22
Leiðtogaumræður í Reykjavík 13. maí
Tekist á um stjórnmál og stefnu
Oddvitar þeirra ellefu flokka sem bjóða fram í Reykjavík mættust í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Þar var hart tekist á enda mikil spenna um það hvort meirihlutinn í borginni heldur og hvaða frambjóðendur komast í borgarstjórn. Hægt er að horfa á allar umræðurnar hér.
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022)
Kosninga­hlaðvarpið
Hvernig verða sveitarstjórnir skipaðar næstu fjögur árin? RÚV fjallar um málefni sveitarstjórna fram að kjördegi.
10: Leiðtogaumræður í Reykjavík, (nánast) í beinni
Í þessum þætti verður brugðist við leiðtogaumræðum oddvitanna í Reykjavík sem verða í sjónvarpinu kvöldið fyrir kjördag. Gestir þáttarins eru Árni Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir sem lágu yfir...
Kosningaumfjöllun Kastljóss
Í Kastljósi verður farið yfir þá málaflokka sem fólk segir skipta mestu máli í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
Já eða nei
Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir ræða við bæjarbúa og frambjóðendur í nokkrum sveitarfélögum og gefa aðeins færi á tveimur svarmöguleikum, já eða nei.