Forsíða X21
Lokatölur – nýtt kl. 17:50
20.04.2022 - 07:14
X21 - Kosningahlaðvarp RÚV
Kosninga­hlaðvarpið
Hver á að leiða landið? RÚV telur niður til alþingiskosninga með hjálp góðra gesta sem rýna í skoðanakannanir, stefnumál flokkanna og frambjóðendur.
Kvöldið fyrir kosningar
Síðustu kappræðunum er lokið og leiðtogar flokkanna farnir úr húsi en þau Fanney Birna Jónsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Þórður Snær Júlíusson sitja eftir með okkur inni í Stúdíó 9 og kryfja umr...
Fylgi flokka í skoðanakönnunum
Fylgi framboða til Alþingis í þjóðarpúlsi Gallup í aðdraganda kosninga. Smelltu á flokk til þess að fela eða birta einstaka línur.
Kjördæmaþættir
Kjördæmafundir verða haldnir í útvarpinu í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Þættirnir eru á dagskrá Rásar 2 klukkan 17:30-19:00 á eftirtöldum dögum.
Forystusætið
Formönnum allra flokka sem bjóða fram í kosningunum 25. september er boðið í Forystusætið. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20 á virkum kvöldum. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV. Sjá nánar um dagskrá RÚV í aðdraganda kosninga hér.
Krakkakosningar
Í þáttunum Krakkakosningar fer Magnús Sigurður Jónasson ungur fréttamaður á stúfana og spyr fulltrúa allra framboðana fyrir Alþingiskosningarnar 2021 um þeirra helstu stefnumál.
Leiðtogaumræður 24. september
Tekist á um stjórnmál og stefnu
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í alþingiskosningunum mættust í sjónvarpssal í fyrsta sinn fyrir kosningar og ræddu stefnumál sín og stjórnmál föstudagskvöldið 24. september. Hægt er að horfa á allar umræðurnar hér.
Kynningar framboðanna
Kynningarmyndbönd framboðanna verða sýnd í Sjónvarpinu frá og með 13. september. Flokkarnir framleiða myndböndin sjálf og skila RÚV til birtingar, lögum samkvæmt. Sjá nánar um dagskrá RÚV í aðdraganda kosninga hér.