Forsíða X21
X21 - Kosningahlaðvarp RÚV
Kosninga­hlaðvarpið
Hver á að leiða landið? RÚV telur niður til alþingiskosninga með hjálp góðra gesta sem rýna í skoðanakannanir, stefnumál flokkanna og frambjóðendur.
Hvað er það versta sem getur gerst?
Við skyggnumst bakvið tjöldin og fylgjumst með undirbúningi fyrir kosningavökuna í Stúdíó A. Við ræðum einnig við 48 ára mann frá Írak sem kýs í sínum fyrstu lýðræðislegu kosningum á laugardaginn...
Fylgi flokka í skoðanakönnunum
Fylgi framboða til Alþingis í þjóðarpúlsi Gallup í aðdraganda kosninga. Smelltu á flokk til þess að fela eða birta einstaka línur.
Kjördæmaþættir
Kjördæmafundir verða haldnir í útvarpinu í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Þættirnir eru á dagskrá Rásar 2 klukkan 17:30-19:00 á eftirtöldum dögum.
Leiðtogaumræður 31. ágúst
Tekist á um stjórnmál og stefnu
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í alþingiskosningunum mættust í sjónvarpssal í fyrsta sinn fyrir kosningar og ræddu stefnumál sín og stjórnmál þriðjudagskvöldið 31. ágúst. Hægt er að horfa á allar umræðurnar hér.
Kynningar framboðanna
Kynningarmyndbönd framboðanna verða sýnd í Sjónvarpinu frá og með 13. september. Flokkarnir framleiða myndböndin sjálf og skila RÚV til birtingar, lögum samkvæmt. Sjá nánar um dagskrá RÚV í aðdraganda kosninga hér.