Banner

Niðurstöður alþingiskosninga 28. október 2017

Fréttir

Mynd með færslu

Stjórnarandstaða fer með þrjár þingnefndir

Stjórnarandstaðan ætlar að taka að sér formennsku í þremur fastanefndum Alþingis, þ.e stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, umhverfis- og samgöngunefnd og velferðarnefnd. Þetta var ákveðið á fundi stjórnarandstöðuflokkana í morgun. Stjórnarandstaðan...
11.12.2017 - 12:53
Mynd með færslu

Sambandið ánægt með nýjan sáttmála

Enginn stjórnarsáttmáli undanfarna áratugi hefur lagt jafn mikla áherslu á málefni sveitarfélaga og sá sem fram kom í gær og það er ánægjuefni. Þetta segir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann er bjartsýnn á að loforðin verði að...
01.12.2017 - 14:49
Mynd með færslu

„Augljósar málamiðlanir í sáttmálanum“

Nýr ríkisstjórnarsáttmáli ber þess merki að flokkarnir þrír hafi greinilega þurft að gera málamiðlanir til að komast að samkomulagi, sér í lagi Sjálfstæðisflokkurinn, að sögn Stefaníu Óskarsdóttur, stjórnmálafræðings. Vinstri Grænum og...
30.11.2017 - 18:51
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Ásmundur Einar Daðason, ráðherrar í nýrri ríkisstjórn.

Fékk 10 mínútur til að upplýsa samstarfsmenn

​​​​​​​Aðdragandinn að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar varð umhverfisráðherra var býsna skammur. Hann lýsti honum í viðtali við Síðdegisútvarp Rásar tvö í dag, sem hann var í ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð...

Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Mynd með færslu

Vonar að hann sé almennilegur kommúnisti

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, er liðtækur tangódansari. Hann er viðmælandi dagsins í vefþáttunum Hvað í fjandanum á ég að kjósa?
Mynd með færslu

Dró tvo ráðherra á dansgólfið á Kiki

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, er viðmælandi í nýjum þætti af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? Hanna og Ingileif hittust á hinsegin skemmtistaðnum Kiki og ræddu meðal annars hvenær Hanna kom út úr skápnum, en kona hennar er...

Leiðtogaumræður

Kosningaumfjöllun

Kosningaumfjöllunin verður sem hér segir

 • Kosningavefur RÚV vegna Alþingiskosninganna 2017
 • Leiðtogaumræður 8. október og 27. október
 • Forystusætið – sjónvarpsviðtöl við formenn stjórnmálaflokka, frá og með 9. október
 • Kjördæmafundir í útvarpi með oddvitum allra framboða, hefjast 10. október
 • Málefnaþættir í sjónvarpi þar sem rætt verður við fulltrúa framboða, hefjast 16. október
 • Kynningarefni framboða verður sýnt gjaldfrjálst frá 23. október
 • Málefnaumræða í útvarpi í ýmsum þáttum Rásar 1 og 2
 • Málefnaumræða fyrir unga kjósendur á ruv.is
 • KrakkaRÚV mun halda úti kosningaumfjöllun fyrir yngri kynslóðina
 • Samfélagsmiðlar RÚV verða nýttir, m.a. Facebook, Instagram og Snapchat
 • Kosningavaka að kvöldi kjördags, 28. október

Nánar um fyrirkomulag í kosningaþáttum RÚV

Taktu þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum undir #kosningar

Tíst

Facebook