Banner

Niðurstöður alþingiskosninga 28. október 2017

Fréttir

Mynd með færslu

Loforðin sem stjórninni tókst ekki að standa við

Hálendisþjóðgarður, innleiðing keðjuábyrgðar og ráðstafanir til afnáms verðtryggingar á lánum eru meðal þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin lofaði í stjórnarsáttmála sínum haustið 2017 en lauk ekki við. Stjórnin segist hafa lokið þremur fjórða hluta...
Mynd með færslu

Innflytjendur á Íslandi mæta illa á kjörstað

Þátttaka innflytjenda í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum hér á landi er mun minni en innfæddra, samkvæmt nýrri rannsókn. Kjörsókn þeirra er áberandi betri utan suðvesturhornsins og þeir innflytjendur sem bera lítið traust til Alþingis kjósa mun...
Mynd með færslu

Rannsókn á fölsunum Þjóðfylkingarinnar hætt

Lögregla hefur hætt rannsókn sinni á meintum undirskriftafölsunum Íslensku þjóðfylkingarinnar í aðdraganda alþingiskosninganna í fyrrahaust. Þetta staðfestir yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í svari við fyrirspurn...
Mynd með færslu

Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög

Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög í kosningabaráttunni fyrir alþingiskosningarnar í haust með því að hringja í mann sem var bannmerktur í símaskrá og kannaðist ekki við að vera skráður í flokkinn. Þetta er niðurstaða Póst- og...

Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Mynd með færslu

Þetta kaus Ingileif

„Hvað í fjandanum á ég að kjósa?“ spurði Ingileif Friðriksdóttir þegar kosningabaráttan hófst. Hún hefur síðustu vikur hitt forystumenn flokkanna og spurt þá út úr um stefnu þeirra til að hjálpa sér við að gera upp hug sinn. Hægt hefur verið að...
Mynd með færslu

Oddviti Miðflokksins kemur á óvart í eldhúsinu

Þorsteinn Sæmundsson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur mikla ástríðu fyrir matargerð. Hann eldaði lunda og bauð upp á grafna hrefnu þegar hann hitti Ingileif Friðriksdóttur í nýjum þætti af Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Leiðtogaumræður

Kosningaumfjöllun

Kosningaumfjöllunin verður sem hér segir

 • Kosningavefur RÚV vegna Alþingiskosninganna 2017
 • Leiðtogaumræður 8. október og 27. október
 • Forystusætið – sjónvarpsviðtöl við formenn stjórnmálaflokka, frá og með 9. október
 • Kjördæmafundir í útvarpi með oddvitum allra framboða, hefjast 10. október
 • Málefnaþættir í sjónvarpi þar sem rætt verður við fulltrúa framboða, hefjast 16. október
 • Kynningarefni framboða verður sýnt gjaldfrjálst frá 23. október
 • Málefnaumræða í útvarpi í ýmsum þáttum Rásar 1 og 2
 • Málefnaumræða fyrir unga kjósendur á ruv.is
 • KrakkaRÚV mun halda úti kosningaumfjöllun fyrir yngri kynslóðina
 • Samfélagsmiðlar RÚV verða nýttir, m.a. Facebook, Instagram og Snapchat
 • Kosningavaka að kvöldi kjördags, 28. október

Nánar um fyrirkomulag í kosningaþáttum RÚV

Taktu þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum undir #kosningar

Tíst

Facebook