Ziggy Stardust 50 ára

Ziggy Stardust 50 ára

Lovísa Rut Kristjánsdóttir rifjar upp hljómplötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars en hún fagnar fimmtíu ára afmæli í ár. Platan er tekin fyrir í heild sinni, upphaf hennar og hugmyndafræði, hljóðritun og hljómsveitin, tónleikaferðalagið, viðtökurnar og auðvitað Ziggy sjálfur, upprisa hans og fall.