X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

Nýliði Viðreisnar

Guðmundur Gunnarsson er fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar en leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Hann segist lengi hafa verið landlaus í pólitík en finnst hann hafa fundið samhljóm með sínum hugmyndum.

Birt

14. sept. 2021

Aðgengilegt til

14. sept. 2022
X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

Hver á leiða landið? RÚV telur niður til alþingiskosninga með hjálp góðra gesta sem rýna í skoðanakannanir, stefnumál flokkanna og frambjóðendur.

Umsjónarmenn: Guðmundur Björn Þorbjörnsson, Guðmundur Pálsson og Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir.

Framleiðandi: Anna Marsibil Clausen.

Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.