X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

Um hvað snýst kosningabaráttan?

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði segir kosningarnar framundan þær mest spennandi í langan tíma. Hann fer yfir sjónarsviðið með umsjónarmönnum þáttarins, frá hægri til vinstri og allt um kring. Við heyrum í nokkrum kjósendum á Akureyri og í Kringlunni í Reykjavík og síðast en ekki síst lítur Valgeir Örn Ragnarsson, ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV við og segir frá því sem framundan er.

Birt

25. ágúst 2021

Aðgengilegt til

25. ágúst 2022
X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

Hver á leiða landið? RÚV telur niður til alþingiskosninga með hjálp góðra gesta sem rýna í skoðanakannanir, stefnumál flokkanna og frambjóðendur.

Umsjónarmenn: Guðmundur Björn Þorbjörnsson, Guðmundur Pálsson og Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir.

Framleiðandi: Anna Marsibil Clausen.

Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.