Vínartónleikar Sinfóníunnar

Birt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

6. mars 2023
Vínartónleikar Sinfóníunnar

Vínartónleikar Sinfóníunnar

Á efnisskrá er óperettutónlist, valsar og polkar eftir Johann Strauss yngri, Franz Lehár, Emmerich Kálman, Hans Christian Lumbye og fleiri.

Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir og Gissur Páll Gissurarson.

Stjórnandi: Eva Ollikainen.