Víðsjá

Nokkrar raddir úr Víðsjá 2021

Í þætti dagsins heyrum við aðeins örfá brot úr Víðsjár árinu 2021, viðtals- og pistlabrot.

Umsjón: Guðni Tómasson

Birt

29. des. 2021

Aðgengilegt til

29. des. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.