Víðsjá

Ævintýri, Nýir vængir, tækniveröld, jóladagskrá

Ein bókanna sem streyma á markað þessa dagana kallast Ævintýri frá Kóreu og Japan, en hún er gefin út af nýstofnuðu forlagi sem kallast Bókaútgáfan Asía.

Unnur Bjarnadóttir, japönsku-og menningarfærðingur ákvað stofna forlagið stuttu eftir nám til færa þennan menningarheim nær Íslendingum. Heyrum af ævintýrum Unnar hér undir lok þáttar.

Snorri Rafn Hallsson, pistlahöfundur í Vín, sendir okkur í dag sinn síðasta pistil um möguleika og ómöguleika tækninnar. þessu sinni veltir Snorri Rafn því fyrir sér hvers konar mannsmynd blasir við okkur þegar við speglum okkur í tækninni.

En við hefjum þáttinn í dag með því huga nýrri tónlistarútgáfu. Guðni fór í göngutúr og hitti Herdísi Önnu Jónasdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun, en Herdís Anna og Bjarni Frímann Bjarnason voru gefa út plötu með íslensku sönglögum, Nýir vængir kallast hún.

Og svo endum við þáttinn á huga jóladagskrá Rásar1.

Birt

21. des. 2021

Aðgengilegt til

22. des. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.