• 00:01:59Rýni: Reykjavík Dance Festival
  • 00:13:22Pistill: Nýsköpun
  • 00:25:35Melanie Ubaldo

Víðsjá

Melanie Ubaldo, nýsköpun, Reykjavík Dance Festival

Þann 18.nóvember síðastliðinn var úthlutað úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur, og þessu sinni féll styrkurinn í skaut Melanie Ubaldo.

Verk Melanie eru sjálfsævisöguleg og varpa meðal annars ljósi á heim íslendinga af erlendum uppruna, á fordóma, misrétti og hatursorðræðu. Melanie sagði mér til mynda í spjalli okkar sem fór fram í vinnustofu hennar í LIstaháskólanum, staðreynd hún brúnn íslendingur, geri það verkum einfaldi verknaður opna útidyrahurðina og ganga út, feli í sér einhverskonar pólitík. heyrum af verkum og lífi Melanie Ubaldo hér á eftir.

Reykjavík Dance Festival fór fram í liðinni viku og gladdi okkur með fjölbreyttum verkum. Við fengum heyra af nokkrum þeirra frá Snæbirni Brynjarssyni í gær og í dag fáum við heyra í nýjum gagnrýnanda okkar hér í Víðsjá, Nínu Hjálmarsdóttur. Nína fjallar í dag um tvö verk af hátíðinni: When The Bleeding Stops eða Þegar blæðingin stöðvast eftir Lovísu Ósk Gunnarsdóttur, og Dance if you want to enter my country - eftir Michikazu Matsune

Og við fáum sendingu frá Snorri Rafn Hallssyni, þar sem hann heldur áfram velta fyrir sér möguleikum og ómöguleikum tækninnar. þessu sinni veltir Snorri því fyrir sér hvort nokkuð nýtt undir sólinni og hvort nýsköpun glími ekki við sama vandamál og Sísýfos forðum, því þegar steininum hefur verið velt langleiðina upp á toppinn rúllar hann ævinlega aftur niður.

Birt

23. nóv. 2021

Aðgengilegt til

24. nóv. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.