• 00:01:52Slóð í Skaftfelli
  • 00:11:12Þjóðlög úr framtíð
  • 00:26:57Snorri Rafn
  • 00:38:45Sigrún Fannland

Víðsjá

Þjóðlög, Slóð, Tófan, athygli

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir heldur úti facebook síðunni Tófan, ljóða- og fræðasetur þar sem hún vekur athygli á ljóðum 19. aldar skáldkvenna. Víðsjá hefur undanfarið sótt Magneu heim í Breiðholtið, og rætt ólíkar skáldkonur fyrri tíma. Í þetta sinn verður rætt um Sigrúnu Fannland.

Kjartan Ólafsson gef nýverið út tónverk sem nefnist ?Þjo?ðlo?g u?r framti?ð? . Verkið byggir á

átta íslenskum þjo?ðlo?gum sem voru hljóðrituð og farið með i? ferðalag um tækniheima nu?ti?mans þar sem dulin og a?ður o?þekkt blæbrigði þjo?ðlaganna koma fram a? ny?sta?rlegan ha?tt. Við ræðum við Kjartan í þætti dagsins um raftónlist, algóritma og tengsl rímna og popptónlistar.

Snorri Rafn Hallsson heldur áfram pistlaröð sinni um möguleika og ómöguleika tækninnar. Sókrates óttaðist bækur myndu gera út af við minnið, mun internetið gera út af við athyglina?

En við byrjum þáttinn á Seyðisfirði. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fór sjá sýninguna ?Slóð? sem stendur yfir í Skaftfelli, þar sem myndlistarkonurnar Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal vinna verk með innblæstri af afar merkum fornleifafundi á svæðinu.

Birt

9. nóv. 2021

Aðgengilegt til

10. nóv. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.