Svipmynd af Bergi Þórissyni, UNM á Íslandi og Fransesca Woodman
Ung Nordisk Musik hátíðin fer fram á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. UNM er samstarfsvettvangur og uppskeruhátíð tónsmiða frá nyrstu löndum Evrópu, sem í ár telur líka með Eistrasaltslöndin…