Víðsjá

Dylan, Dylan, Dylan

Víðsjá er í dag helguð bandaríska tónlistarmanninum, söngvaskáldinu og Nóbelsverðlaunahöfundinum Bob Dylan sem verður áttræður á mánudag, 24. maí. Fluttur verður í heild sinni Víðsjárþáttur sem gerður var þegar Dylan varð sjötugur, árið 2011. Viðmælendur í þættinum eru Bubbi Morthens, Svanur Kristjánsson stjórnmálafræðingur, Þórunn Jarla Valdimarsdóttir rithöfundur og Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur.

Birt

19. maí 2021

Aðgengilegt til

19. maí 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.